$ 0 0 Við Granaskjól í Reykjavík er afar sjarmerandi íbúð sem nýlega var öll tekin í gegn. Bæsuð eik og kvarts-steinn eru í forgrunni.