$ 0 0 Við Dune Road í Bridgehampton í New York stendur fallegt einbýlishús við ströndina. Útsýnið út á hafið framkallar róandi áhrif sem eru svo góð fyrir hjartastöðina. Hönnunin á húsinu var í höndum Stelle arktitektastofunnar og er útkoman heillandi.