$ 0 0 Það er ekki á hverjum degi sem fólk þorir að flísaleggja heilan vegg með bláum flísum og það eru ekki allir sem þora að fá sér eldrauða sprautulakkaða innréttingu.