$ 0 0 Michael Douglas og fyrrverandi eiginkona hans, Diandra Luker, hafa sett glæsilegt sumarhús sitt á sölu. Þau vilja fá um 7,7 milljarða króna fyrir húsið.