$ 0 0 Þessi einstaka tveggja herbergja íbúð í London er til sölu. Íbúðin, sem er 30 fermetrar, er einstök að því leyti að hún er aðeins 2,5 metrar á breidd því hún er „kramin“ á milli tveggja venjulegra húsa.