$ 0 0 Söngkonan Jennifer Lopez er að selja húsið sitt sem er guðdómlega fallegt frá A til Ö. Ásett verð fyrir húsið, sem er í Hidden Hills í Kaliforníu, er 2,2 milljarðar. Myndirnar segja allt sem segja þarf.