$ 0 0 Það er ekki alveg á hverjum degi sem vöruhúsi frá 1884 er breytt í huggulega íbúð. Töfrarnir gerðust í New York þegar arkitektinn Andrew Franz fékk það verkefni að innrétta vöruhúsið og breyta því í lúxusíbúð.