$ 0 0 Einbýlishúsið við Nesveg 76 er komið á sölu. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fyrrverandi ráðherra og borgarstjóri í Reykjavík og eiginmaður hennar, Hjörleifur Sveinbjörnsson, áttu húsið á árunum 1998-2013.