$ 0 0 Innanhússarkitektinn Hanna Stína hannaði þessa íbúð sem stendur við Holtsgötu í Reykjavík. Reyklitaðir speglar mæta veggfóðri, bæsaðri eik og marmaraflísum.