$ 0 0 Leikarinn Channing Tatum og eiginkona hans, Jenna Dewan Tatum, voru að kaupa sér hús í Beverly Hills. Hjónin greiddu um 796 milljónir króna fyrir eignina sem hefur að geyma sex svefnherbergi og sex baðherbergi.