$ 0 0 Við Lerkiás í Garðabæ stendur 180 fm raðhús sem var byggt 2003. Innanhússarkitekt hússins er Hjördís Sigurðardóttir og sá hún um að hanna innréttingar og velja efnivið í innanhúss.