$ 0 0 Leikarinn Leonardo DiCaprio hefur nú sett glæsihús sitt á leigumarkaðinn en nóttin mun kostar 615.000 krónur. Húsið flotta er í Palm Springs og var hannað og byggt árið 1964 af arkitektinum Donald Wexler.