$ 0 0 Íbúð við Ferjubakka í Reykjavík komst í fréttir í fyrra þegar íbúðin var sett á sölu. Alfreð Örn Clausen, sem nú er eftirlýstur, var með íbúðina á sölu en hann starfaði hjá Remax Alpha.