$ 0 0 Við Ránargötu í Reykjavík stendur 200 fm bárujárnshús sem er ævintýri líkast. Húsið er fjólublátt á litinn með rauðum hurðum.