$ 0 0 Við Þverás í Árbænum hefur íslensk fjölskylda komið sér vel fyrir og búið sér fallegt heimili. Einfaldleikinn ræður ríkjum í þessu fína húsi sem byggt var 1991. Húsið er 170 ferm að stærð og vel skipulagt.