$ 0 0 Við Hraunás í Garðabæ stendur glæsilegt rúmlega 300 fermetra einbýlishús. Glæsilegt útsýni er úr húsinu sem inniheldur m.a. fjögur svefnherbergi, þrjú baðherbergi og glæsilegt útisvæði með heitum potti.