$ 0 0 Innanhússarkitektinn Thelma B. Friðriksdóttir fagnar því að fólk temur sér í auknum mæli persónulegan stíl, óháð tískustraumum. Hún mælir eindregið með því að fólk gefi sér góðan tíma til að innrétta heimilið. Það ljái því dýpt.