![Hús Micheal Jordan er vægast sagt glæsilegt.]()
Körfuboltakappanum Micheal Jordan hefur enn ekki tekist að selja glæsilega húsið sitt. Síðan húsið fór fyrst á markaðinn fyrir þremur árum vildi Jordan fá 3,7 milljarða króna fyrir húsið en núna er hann tilbúinn til að sætta sig við 1,9 milljarð króna fyrir eignina.