$ 0 0 Við Bárugötu í 101 Reykjavík stendur glæsileg skipstjóravilla sem byggð var 1926. Húsið er þrílyft og alls 236 fm að stærð.