$ 0 0 Við Löngulínu í Garðabæ stendur einstök íbúð sem byggð var 2013 og innréttuð á afar smekklegan hátt. Eldhúsið er sérlega fallegt en það er úr bæsaðri eik og sprautulakkað hvítt.