$ 0 0 Þeir sem dreymir um að eignast einkaeyju sem hin fagra Marilyn Monroe lét fara vel um sig á gætu nú látið drauminn rætast. Þessi guðdómlega einkaeyja liggur nærri Long Island Sound, Connecticut, og er til sölu.