$ 0 0 Þetta glæilega hús hannaði og byggði Steve Wozniak, maðurinn sem stofnaði tölvufyrirtækið Apple ásamt Steve Jobs, árið 1986. Húsið er nú komið á sölu og er falt fyrir 565 milljónir króna.