$ 0 0 Skopmyndateiknarinn Halldór Baldursson hefur sett hús sitt við Skipasund á sölu. Húsið er bárujárnsklætt og fallega innréttað. Húsið var byggt 1948 og er 267 fm að stærð.