$ 0 0 Þetta stóra og stæðilega hús í Camden, New York, er til sölu fyrir 14 milljónir króna. Það verður að teljast tiltölulega ódýrt í ljósi þess að húsið er 440 fermetrar og í ágætis ástandi.