$ 0 0 Hvítt eldhús, glansandi gólf, mögnuð lýsing og þokkalegt útsýni er í forgrunni á heimili nokkru í Melbourne í Ástralíu. Heimilið hefur nokkra sérstöðu og þá einna helst að það var annað af einni flottustu arkitektastofu heims Carr Design Group.