$ 0 0 Við Reykjahlíð í Reykjavík stendur glæsileg 168 fm hæð sem búið er að endurnýja mikið. Íbúðinni var breytt 2007 og er hvíti liturinn áberandi. Hvítar innréttingar, hvítar flísar í eldhúsi og hvít húsgögn mætast á sjarmerandi hátt.