$ 0 0 Söngkonan Jennifer Lopez vill aðeins það besta þegar kemur að fasteignum og hún hikar ekki við að punga út nokkrum milljörðum fyrir réttu eignina. En eitt sinn bjó hún í 140 fermetra húsi í Bronx í New York ásamt fjölskyldu sinni.