$ 0 0 Bárðardalurinn lék stórt hlutverk í verðlaunamyndinni Hrútar en myndin var tekin þar upp. Ef þig hefur dreymt um að búa á afskekktum stað þá gæti landnámsjörðin Lundarbrekka verið rétti staðurinn fyrir þig.