![Hér mætast stofa og borðstofa.]()
Ólafur Örn Nielsen einn af eigendum Kolibri hefur sett íbúð sína á Vesturgötu á sölu. Íbúðin er 86 fm á stærð og stendur í húsi sem byggt var 1962. Einfaldleikinn ræður ríkjum á heimili Ólafs en kampavínlitaður veggur í borðstofu og í hjónaherbergi setur svip sinn á íbúðina.