$ 0 0 Sandlitur og fínar steinflísar eru áberandi í heilsulindinni í Mumbai á Indlandi sem hannað var af KdnD studio LLP. Allt er gert til þess að kúnnanum líði sem best og er ekkert sem truflar fegrunarskyn þeirra sem þangað sækja.