$ 0 0 Húsið er teiknað af Sigurði Hallgrímssyni arkitekt og allar innréttingar hannaðar af Guðbjörgu Magnúsdóttur innanhússarkitekt. Aukin lofthæð er í stórum hluta hússins og vönduð innfelld lýsing.