$ 0 0 Sannkallað gullæði hefur gripið um sig upp á síðkastið. Nú er svo komið að gullið er ekki bara í skartgripum og fylgihlutum heldur er það komið inn á heimilin.