$ 0 0 Fótboltakappinn Jimmy Bartel og konan hans, Nadia, búa á glæsilegu heimili í Geelong, Ástralíu. Nadia hefur mikinn áhuga á innanhússhönnun og vildi láta skandinavískan stíl ráða ríkjum heima hjá þeim hjónum.