$ 0 0 Arkís arkitektum hefur, að loknu forvali, verið boðin þátttaka í samkeppni um Isfjord Center (Upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn) við bæinn Ilulissat. Isfjorden er hluti af Disko flóa á vesturströnd Grænlands, 250 km norðan við heimskautsbaug.