$ 0 0 Við Víðihlíð í Reykjavík er sjarmerandi húseign, einbýli sem byggt var 1983. Húsið er 236 fm að stærð og sérstaklega vandað. Þegar inn í húsið er komið er eitt sem gerir húsið mjög sérstakt og það er að allir gluggapóstar eru málaðir bleikir.