![Þvílík breyting á einu heimili.]()
Það er hægt að breyta vatni í vín eða allavega hreysi í höll eins og sannast á þessu húsi sem var búið að standa autt í tíu ár þegar það var tekið í gegn. Á meðan húsið stóð autt sóttu heimilislausir í það og eins og sést á efstu myndinni var það ekki beint vistlegt.