$ 0 0 „Það eru nokkur ár síðan ég fór að taka fyrstu skref í átt að minimalískara lífi. Upphaflega tók ég fataskápinn fyrir, losaði mig við ógrynni af fötum og ákvað að nú skyldi ég aðeins eiga fáar en góðar flíkur.“