$ 0 0 Katy Perry hefur sett Hollywood-höll hennar og fyrrum eiginmannsins Russell Brand á sölu. Húsið stendur á hinni frægu Hollywood Bouleward og kostar 6,9 milljónir dala.