$ 0 0 Hér er innlit í hús sem er ansi hreint glæsilegt. Þar er hátt til lofts og vítt til veggja án þess að stælarnir fari út yfir öll velsæmismörk.