$ 0 0 Jeff Leatham er með puttann á púlsinum þegar kemur að blómaskreytingum, enda hefur hann unnið með ýmsu smekkfólki líkt og Clinton-hjónunum, Cher, Tinu Turner, Kylie Minogue og Kardashian-klaninu.