![Snæfríður hefur mikla reynslu af því að skipta á húsnæði.]()
„Íslendingar sem eru á leið á EM í sumar eiga að mínu mati mjög góða möguleika á frírri gistingu í Frakkalandi því Frakkar virðast vera mjög hrifnir af íbúðaskiptum. Til að mynda þá eru hátt í 5000 heimili í Frakklandi skráð á síðuna homeexchange.com,“ segir fjölmiðlakonan Snæfríður Ingadóttir.