$ 0 0 Dönsk heimili geta verið ansi hugguleg og falleg og þetta er engin undantekning. Húsið er hannað af arkitektastofunni C.F. Møller og er staðsett í Árhúsum í Danmörku.