Drottning Skreytum hús í jólaskapi
Soffía Dögg Garðarsdóttir tekur jólin með trompi. Hún elskar að skreyta og búa til sérstaka stemningu um jólin. Hvert einasta herbergi í húsinu fær á sig jólaljóma með ljósi, skrauti og greni.
View ArticleH&M Home opnar 420 fm búð í Smáralind
„Að gera heimilið jólalegt þarf alls ekki að kosta formúu. Hengdu upp nokkra fallegar jólakúlur í gluggann, komdu fyrir púðaverum í sófanum með fallegum jólaboðskap eða hlýlegum gervifeldi, kveiktu á...
View ArticleEndurhönnuðu blokkaríbúð í Breiðholti
Hafsteinn Júlíusson og Karitas Sveinsdóttir eigendur HAF Studio endurhönnuðu íbúð í Breiðholti á spennandi hátt.
View Article165 milljóna einbýli við Túngötu
Mýkt er áberandi í þessu huggulega húsi við Túngötu í Reykjavík. Klassísk húsgögn prýða heimilið og falleg listaverk.
View ArticleFramúrskarandi heimili við sjóinn
Í Kársnesinu í Kópavogi er að rísa splunkunýtt hverfi sem býr yfir miklum sjarma. Byggðin er við sjóinn sem þýðir fallegt útsýni og friðsæld og nálægð við stórbrotna náttúru. Við Hafnarbraut 9 stendur...
View ArticleKristborg Bóel losar sig við 300 hluti
„Í desembermánuði mun ég í heildina losa mig við 300 hluti af heimilinu, hluti, föt eða annað sem ekki hefur lengur hlutverk hjá okkur og eiga skilið að eignast innihaldsríkara framhaldslíf...
View ArticleAfi Herborgar smíðaði húsgögnin
Herborg Sörensen er búin að koma upp sér upp fallegu heimili í Reykjavík ásamt fjölskyldu sinni. Áður bjó Herborg bæði í Barcelona og Cambridge og varð það til þess að hún ákvað að hanna sín eigin...
View ArticleBreytti draslherberginu í höll
Það kannast margir við að aukaherbergið á heimilinu endi eins og ruslakompa. Hönnuðurinn Dee Murphy tók sig til og gjörbreytti slíku herbergi á heimili sínu í gestaherbergi og er útkoman dásamleg.
View ArticleMjúk jólateppi eru fullkomin jólagjöf
Þeir sem eru að leita að mjúkum hlýjum gjöfum fyrir jólin ættu að skoða ullarteppin í Rammagerðinni. Þau eru hönnuð af Védísi Jónsdóttur fyrir Rammagerðina í samstarfi við Ístex.
View ArticleHvíta jólatréð lifir enn góðu lífi
Hödd Vilhjálmsdóttir lögfræðingur og almannatengill á afmæli 21. desember og því eru jólin svolítið hennar tími þótt hún vilji ekki kannast við það að vera mesta jólabarn í heimi.
View ArticleHjónarúmið í aðalhlutverki í stofunni
Við Njálsgötu í Reykjavík hefur fjölskylda búið sér fallegt heimili. Hjónaherbergið er inni í stofunni og býr til heillandi heildarmynd.
View ArticleAlgeng hönnunarmistök í svefnherberginu
Þó að fólk geri fátt annað en að sofa í svefnherberginu ætti herbergið ekki að bíða afgangs. Listaverk og fjölbreytt lýsing er meðal þess sem ætti að fá að njóta sín í svefnherberginu líkt og í stofunni.
View ArticleSvona bjuggu Katrín og Pippa
Áður en Katrín gekk að eiga Vilhjálm Bretaprins bjó hún með systur sinni í notalegri íbúð í eigu foreldra þeirra í Chelsea-hverfinu í London.
View ArticleHeimilislæknir selur rándýrt hús við sjóinn
Heimilislæknirinn Torbjörn Andersen og eiginkona hans, Eygló Jónsdóttir, hafa sett einbýlishús sitt við Sæbraut 17 á sölu.
View ArticleRut Kára: „Svörtu-loftin stækka rýmið“
Rut Káradóttir innanhússarkitekt hefur verið leiðandi í hönnun á íslenskum heimilum síðan hún kom heim úr námi frá Ítalíu fyrir meira en tveimur áratugum. Hún notar sitt eigið heimili sem...
View ArticleHúsið sem Ármann færði yfir á konuna
Ármann Þorvaldsson skráði einbýlishús þeirra hjónanna, Dyngjuveg 2, á eiginkonu sína, Þórdísi Edwald árið 2011 eða 18. apríl það ár.
View ArticleLitur ársins 2019 afhjúpaður
Ertu ekki til í að mála stofuna bleikrauða? Litur ársins 2019 er bæði skemmtilegur og hlýr og ákveðið svar við þeim tækniheimi sem við lifum í.
View ArticleHeiða og Guðmundur selja Öldugötu
Hjónin Heiða Kristín Helgadóttir framkvæmdastjóri Niceland og Guðmundur Kristján Jónsson hafa sett íbúð sína við Öldugötu á sölu.
View ArticleFiskbúð breytt í hárgreiðslustofu
Sigga Heimis iðnhönnuður hannaði hárgreiðslustofuna Greiðuna sem flutti í húsnæði þar sem fiskbúð var áður til húsa á Háaleitisbraut.
View ArticleKeypti hús Eiðs Smára og Ragnhildar
Sumarhús Eiðs Smára Guðjohnsen og Ragnhildar Sveinsdóttur komst í fréttir á árinu þegar þau settu það á sölu. Bílaumboðið BL ehf. keypti sumarhúsið.
View Article