Dagný Björg Stefánsdóttir hefur nám í vöruhönnun við Listaháskóla Íslands í haust. Henni finnst afar mikilvægt að vera með gott skipulag á heimilinu til þess að halda óreiðunni í lágmarki.
Tískuhönnuðurinn Tommy Hilfiger og eiginkona hans, Dee Hilfiger, festu kaup á glæsihúsi á Miami og hafa endurinnréttað heimilið svo það líkist einna helst listagalleríi.