![MARBAR er vel merktur með neonskilti.]()
„Hönnunin á MARBAR er innblásin af gamla hafnarsvæðinu í Reykjavík. Við útfærsluna á staðnum var marglyttan okkur hugleikin og fannst okkur hún endurspegla þessa notalegu kokteilstemningu sem við vorum að leita eftir,“ segir Karitas Sveinsdóttir, innanhússarkitekt hjá HAF studio sem hannaði staðinn.