$ 0 0 Hanna Birna Kristjánsdóttir og eiginmaður hennar hafa sett raðhús sitt í Fossvogi á sölu. Húsið er vel staðsett og býr yfir eiginleikum sem fá Fossvogshús hafa upp á að bjóða.