$ 0 0 Blaðamenn Vogue vita hvað þeir syngja, enda eru þeir jafnan með puttann á púlsinum þegar kemur að tísku. Á dögunum heimsóttu þeir húsgagnasýninguna Maison Objet, þar sem rjóminn af fallegri hönnun og glæsilegum innanstokksmunum er sýndur.