$ 0 0 Við Þingholtsstræti í Reykjavík stendur glæsilegt einbýlishús sem búið er að endurnýja mikið. Húsið er 199 fm að stærð en það var byggt 1910.