$ 0 0 Við Ljósakur í Garðabæ stendur heillandi raðhús sem er 223 fm að stærð. Húsið var byggt 2007 og var vandað til verka inni á heimilinu. Í eldhúsinu er hvít sprautulökkuð innrétting og eyja, sem státar af góðu vinnuplássi.