![Borðstofan er rúmgóð og hlýleg.]()
Við Ránargötu í Reykjavík stendur glæsileg íbúð á tveimur hæðum með aukaíbúð í kjallaranum. Íbúðin er sérstaklega heimilisleg og falleg og ekki síst smekklega innréttuð. Það ætti ekki að koma á óvart því Hálfdán Steinþórsson á íbúðina ásamt eiginkonu sinni, Erlu Björnsdóttur.